Afar eldfimt ástand í Donetsk

00:00
00:00

Þrír al­menn­ir borg­ar­ar lét­ust og fimm særðust í átök­um í úkraínsku borg­inni Do­netsk í morg­un. 

Borg­in er í hönd­um upp­reisn­ar­manna og þrátt fyr­ir vopna­hlé er ástandið í borg­inni afar eld­fimt. 

Í gær brutu þjóðern­is­sinn­ar niður styttu af Lenín í miðborg næst stærstu borg Úkraínu, Karkív, en í fe­brú­ar tókst upp­reisn­ar­mönn­um, sem vilja rúss­nesk yf­ir­ráð nýju, að verja stytt­una. 

AFP
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert