Margt bendir til þess, miðað við hver staðan er í dag og hversu sitjandi forseti er óvinsæll, Francois Hollande, að kosið verði á milli Marine Le Pen og Nicolas Sarkozy, sem var kjörinn formaður UMP, hægri flokksins, í gær í seinni umferð forsetakosninganna.