Milljón gegn fríverslun við Bandaríkin

AFP

Rúm­lega ein millj­ón manna í ríkj­um Evr­ópu­sam­bands­ins hafa skráð nafn sitt í und­ir­skrifta­söfn­un þar sem kallað er eft­ir því að hætt verði við fyr­ir­hugaðan fríversl­un­ar­samn­ing sam­bands­ins við Kan­ada og viðræður um fríversl­un við Banda­rík­in sett á ís.

Frá þessu er grein á frétta­vefn­um Eu­obser­ver.com en sam­kvæmt regl­um Evr­ópu­sam­bands­ins kallað það á form­legt svar frá fram­kvæmda­stjórn sam­bands­ins ef það tekst að safna einni millj­ón und­ir­skrifta borg­ara þess.

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert