Rúmlega ein milljón manna í ríkjum Evrópusambandsins hafa skráð nafn sitt í undirskriftasöfnun þar sem kallað er eftir því að hætt verði við fyrirhugaðan fríverslunarsamning sambandsins við Kanada og viðræður um fríverslun við Bandaríkin sett á ís.
Frá þessu er grein á fréttavefnum Euobserver.com en samkvæmt reglum Evrópusambandsins kallað það á formlegt svar frá framkvæmdastjórn sambandsins ef það tekst að safna einni milljón undirskrifta borgara þess.