Ætla að verjast hryðjuverkum af afli

00:00
00:00

Frakk­ar ætla að herða mjög eft­ir­lit með hryðju­verk­um í land­inu og ætla að skapa 2.680 ný störf til að verj­ast hryðju­verka­ógn­inni. Þá ætla þeir að setja 425 millj­ón­ir evra, 65 millj­arða króna, í verk­efnið. Þetta seg­ir for­sæt­is­ráðherr­ann Manu­el Valls.

Hann seg­ir að slík­ar aðgerðir séu nauðsyn­leg­ar til að verj­ast auk­inni hættu af öfga­sam­tök­um í heim­in­um. Hann seg­ir að um 3.000 manns í Frakklandi þurfi eft­ir­lits vegna meintra tengsla við slík sam­tök.

Fyr­ir nokkr­um dög­um lét­ust 17 í hryðju­verka­árás­um í Par­ís.

Frétt BBC um málið.

Öryggisgæsla hefur verið hert til muna í Frakklandi.
Örygg­is­gæsla hef­ur verið hert til muna í Frakklandi. AFP
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert