Olíuborpallur í ljósum logum

Fjórir eru í það minnsta látnir og 45 slasaðir eftir að eldur kom upp á olíuborpalli í Mexikóflóa. Tekist hefur að bjarga um 300 manns af Abkatun-borpallinum en eldurinn kom upp í gær. Borpallurinn er í eigu mexíkóska ríkisfyrirtækisins Pemex. 

Fram kemur í frétt Reuters að fjögur slökkviliðsskip berjist við eldinn. Borpallurinn sé í ljósum logum. Ekki liggur fyrir hvað olli eldsvoðanum að sögn talsmanns Pemex og ekki liggur heldur fyrir hvaða afleiðingar eldsvoðinn kann að hafa.

<blockquote class="twitter-tweet">

4 dead and 16 injured in Mexico oil rig fire <a href="https://twitter.com/hashtag/Video?src=hash">#Video</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Abkatun?src=hash">#Abkatun</a> Gulf of <a href="https://twitter.com/hashtag/M%C3%A9xico?src=hash">#México</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Campeche?src=hash">#Campeche</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/PEMEX?src=hash">#PEMEX</a> <a href="http://t.co/kiyGdKQ2b4">pic.twitter.com/kiyGdKQ2b4</a>

— Sistema Informativo (@SistemaInfoVEOO) <a href="https://twitter.com/SistemaInfoVEOO/status/583363673420271617">April 1, 2015</a></blockquote><script async="" charset="utf-8" src="//platform.twitter.com/widgets.js"></script><div id="embedded-remove"> </div>



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert