„Grikkjum hefur blætt nóg“

00:00
00:00

Lít­ill hóp­ur aðgerðarsinna frá viðskipta­sam­tök­un­um Pame tóku bygg­ingu fjár­málaráðuneyt­is­ins á Grikklandi yfir í morg­un. Hóp­ur­inn tók niður fána Evr­ópu­sam­bands­ins og settu í hans stað stór­an áróðurs­borða sem á stóð: „Grikkj­um hef­ur blætt nóg, þeir hafa borgað nóg“.

Pame sam­tök­in vilja að Alþjóða gjald­eyr­is­sjóður­inn hætti að skipta sér af efna­hags­mál­um Grikk­lands . Hóp­ur­inn skipu­lagði mót­mæli víða í dag.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert