Twitter jarðaði höfund Fifty Shades of Grey

EL James var m.a. gagnrýnd fyrir stíl sinn og málfar …
EL James var m.a. gagnrýnd fyrir stíl sinn og málfar í bókunum. Skjáskot af Twitter

Twitter-not­end­ur létu enda­laus­ar hæðnis­leg­ar spurn­ing­ar dynja á höf­undi bók­anna Fifty Shades of Grey, EL James, en hún sat fyr­ir svör­um á Twitter í gær. Flest­ir fjöl­miðlar vest­an­hafs eru á því að það hafi verið mis­tök, ímynd­ar­lega séð, að láta höf­und þess­ara mjög svo um­deildu bóka svara spurn­ing­um á miðli sem þekkt­ur er fyr­ir að vera vett­vang­ur hvassra, beittra og kald­hæðnis­legra um­mæla. 

Marg­ar spurn­ing­arn­ar sem James fékk eru ein­fald­lega ekki birt­inga­hæf­ar en í bók­un­um er fjallað um kynni Christians Grey og hinn­ar ungu An­astasiu. Bæk­urn­ar fjalla m.a. um BDSM-kyn­líf pars­ins og hef­ur und­ir­gefni stúlk­unn­ar og valdafíkn og mis­notk­un, að margra mati of­beldi, manns­ins m.a. verið gagn­rýnd. Þá segja þeir sem stunda BDSM-kyn­líf að all­ar regl­ur þess séu þver­brotn­ar í sam­skipt­um pars­ins.

EL James var spurð spjör­un­um úr með kassam­erk­inu AskELJa­mes og lét hún vera að svara þeim mörg­um. Í ein­hverj­um til­vik­um „faldi“ hún spurn­ing­arn­ar. 

 Í frétt AP-frétta­stof­unn­ar um málið seg­ir að nú sé EL James að skrifa fyrstu bók­ina í þríleikn­um á nýj­an leik - en í þetta sinn út frá sjón­ar­hóli Christians Grey en ekki An­astasiu Steele. Þetta var meðal þess sem not­end­ur Twitter notuðu óspart í spurn­ing­um sín­um gær. 

Hér að neðan gef­ur að líta nokkr­ar spurn­ing­ar sem James fékk en eins og sjá má voru gagn­rýn­end­ur henn­ar og bók­anna hvað há­vær­ast­ir:

<a href="htt­ps://​twitter.com/​hashtag/​AskELJa­mes?src=hash">#AskELJa­mes</​a> if E.L.James asks for these tweets to stop, does that mean she really wants them to cont­inue?

<a href="htt­ps://​twitter.com/​hashtag/​AskELJa­mes?src=hash">#AskELJa­mes</​a> did you use a blow up doll as your character­izati­on inspirati­on for Ana?

<a href="htt­ps://​twitter.com/​hashtag/​AskELJa­mes?src=hash">#AskELJa­mes</​a> Is it only ok for Christian to stalk, coerce, threa­ten &amp; manipu­la­te Ana because he's hot, or is it also ok because he's rich?

<a href="htt­ps://​twitter.com/​hashtag/​AskELJa­mes?src=hash">#AskELJa­mes</​a> No, but ser­i­ously, this is ab­solu­tely right. <a href="http://​t.co/​yWqS2qD2­dj">pic.twitter.com/​yWqS2qD2­dj</​a>

That moment when <a href="htt­ps://​twitter.com/​hashtag/​AskELJa­mes?src=hash">#AskELJa­mes</​a> hashtag is way more in­t­erest­ing than her books

<a href="htt­ps://​twitter.com/​hashtag/​AskELJa­mes?src=hash">#AskELJa­mes</​a> are you aware that eye­brows can't actually do this <a href="http://​t.co/​5Fc6P­I67ug">pic.twitter.com/​5Fc6P­I67ug</​a>

Would you say no to anot­her Twitter Q&amp;A? And if so, does that mean yes? <a href="htt­ps://​twitter.com/​hashtag/​AskELJa­mes?src=hash">#AskELJa­mes</​a>

<a href="htt­ps://​twitter.com/​hashtag/​AskELJa­mes?src=hash">#AskELJa­mes</​a> Is th­ere a safe word which will stop you from writ­ing anymore of this bollocks?

<a href="htt­ps://​twitter.com/​hashtag/​AskELJa­mes?src=hash">#AskELJa­mes</​a> af­ter the success of "Grey," have you consi­d­ered re-tell­ing the story from the per­specti­ve of someo­ne who can write

<a href="htt­ps://​twitter.com/​hashtag/​AskELJa­mes?src=hash">#AskELJa­mes</​a> what's it like tell­ing milli­ons of women it's okay to be in an abusi­ve relati­ons­hip as long as he's rich. Ask­ing for a friend.

The EL James PR team right about now. <a href="htt­ps://​twitter.com/​hashtag/​AskELJa­mes?src=hash">#AskELJa­mes</​a> <a href="http://​t.co/​bZ3jyIdPUG">pic.twitter.com/​bZ3jyIdPUG</​a>

<a href="htt­ps://​twitter.com/​hashtag/​AskELJa­mes?src=hash">#AskELJa­mes</​a> Are you go­ing to take a cold bath later to reco­ver from being so thoroug­hly burned on Twitter today?


















mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert
Loka