Múslímar fagna um allan heim

Múslímar um allan heim fagna um þessar mundir Eid al-Fitr-hátíðinni. Er þar með föstumánuðurinn Ramadan að renna sitt skeið á enda. 

Eiginleg hátíðahöld eru aðeins fyrsta daginn en þau hefjast með bæn og við tekur veisla. Spámaðurinn Múhameð, fylgismenn hans og ættingjar héldu fyrst upp á Eid al-Fitr árið 624 eftir Krist. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert