Bandaríska fréttastöðin CNN kallaði heimsókn Barack Obama til Kenía ferð til lands sem væri gróðarstía hryðjuverka. Keníumenn hafa hæðst að þessari orðræðu á samfélagsmiðlinum Twitter.
„Barack Obama er ekki eingöngu á leið til heimalands föður síns, heldur er hann á leið til gróðarstíu hryðjuverka,“ sagði fréttaþulur CNN. Vísaði hún þar í sómalísku hryðjuverkasamtökin Shebab en þau gerðu árás á Westgate verslunarmiðstöðina í Nairobi fyrir tveimur árum með þeim afleiðingum að 67 létust.
Íbúar Kenía hafa gert grín að þessum ummælum og hæðst að þeim, eins og sjá má hér að neðan.
Unless you are the one bringing the terror,we are a hotbed of investment opportunities & great people #SomeoneTellCNN pic.twitter.com/ewtuSqQ1VX
— Chris Kirubi (@CKirubi) July 23, 2015
Have you ever seen a warm spirited people, in any part of the world that matches that of Kenyans? #SomeoneTellCNN pic.twitter.com/KlQUxOCeMf
— Emma Too™ (@Emma999Too) July 23, 2015
"Bruh,can you feel it?" "Nope!You?" "Nope!Still cold!" "I don't know what Hot Bed they're on about" #SomeoneTellCNN pic.twitter.com/ne57qDXTZo
— Wateba 2.0 (@iWateba) July 23, 2015
OMG!! A terrorist! Spotted in the #Hotbedofterror #SomeoneTellCNN pic.twitter.com/sMdVqGwR9r
— Kamakil (@Kamakil) July 23, 2015
#SomeoneTellCNN So sad... pic.twitter.com/9hyOR8JSdW
— X-tian Dela (@xtiandela) July 23, 2015