Trump hætti sér að landamærunum

00:00
00:00

Auðjöf­ur­inn og for­setafram­bjóðand­inn Don­ald Trump fór að landa­mær­um Texas og Mexí­kó í gær til að for­dæma ólög­lega inn­flytj­end­ur og reyna að höfða til kjós­enda að suður­am­er­ísk­um upp­runa.

Það er óhætt að segja að Trump hafi ekki tek­ist að vinda ofan af þeirri ímynd sinni að hon­um sé meinilla við Mexí­kóa. Marg­ir ákváðu að hunsa heim­sókn hans, m.a. landa­mæra­verðir.

Trump sagði ný­verið að Mexí­kó­ar kæmu með eit­ur­lyf til Banda­ríkj­anna og væru nauðgaðar. Hann sagðist þó hafa heyrt að sum­ir þeirra væru ágæt­ir.

Frétt mbl.is: Hversu rík­ur er Trump?

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert