Tala um innrás múslíma

AFP

Öfga­hrey­fing­ar í Evr­ó­pu hef­ur vaxið fis­kur um hry­gg víða í Evr­ó­pu að undanf­örnu vegna þess mi­kla fjölda flótt­af­ólks sem þangað hef­ur leitað í nauðum sínum. Öfga­sinnar tala um innrás og undir það taka fjöl­m­ar­g­ir Evr­ó­p­u­búar, segja frans­kir sérf­ræðing­ar.

„Viðhorf þei­rra er einfaldlega það að fó­lkið sem hingað kem­ur er hv­orki flótta- né föruf­ólk held­ur innrás,“ seg­ir Jean-Yves Ca­mus, einn helsti sérf­ræðing­ur Frakka í öfga­hægri hrey­fingum.

Kr­öf­uharðir ólög­l­eg­ir innfly­t­jendur fu­llir hr­oka

Formaður Þjóðfy­lk­ing­arinnar, Fr­ont Nati­onal, Marine Le Pen, seg­ir að flótt­af­ó­lkið séu kr­öf­uharðir ólög­l­eg­ir innfly­t­jendur fu­llir hr­oka. Þrír af hver­jum fjórum sé ekki fólk á flótta held­ur fólk sem æt­lar sér að kom­ast inn í bót­akerfið í álf­unni. Hún seg­ir að FN sé búið að vara við því að þetta gæti gerst í mörg ár.

Le Pen legg­ur til að tekið sé á móti fó­lk­inu, því gefið að borða og hlýjað en síðan sé það sent þangað sem það kem­ur frá. 

Hent­ar vel hu­gm­y­nd­af­ræði öfga­hó­pa

Nokkr­ir af helstu for­sv­a­rsm­önnum Svíþjóðard­em­ó­krata hafa sakað föður Ay­lans, sýrlenska dr­eng­s­ins sem fannst dr­ukknaður á ty­rkn­eskri strönd, um að hafa viljað koma til Svíþjóðar í þeim eina tilg­angi að fá ók­ey­pis tannlæknaþjónustu. 

Ca­mus seg­ir að þar sem flestir flótt­amannanna séu múslím­ar þá henti það hu­gm­y­nd­af­ræði öfga­hægrim­anna vel en þeir ha­lda því fram að múslím­ar séu í kr­ossf­erð gegn kristnum gildum í Evr­ó­pu.

Geert Wild­ers, leiðtogi Frels­isflokks­ins í Hollandi, lýkir flótt­amanna­st­rau­m­num við innrás íslam sem ógnar öry­ggi, menningu og þjóðareinkennum Evr­ó­pu. 

Ca­mus seg­ir að öfga­hrey­fing­ar hafi ha­ldið þessu fram árum saman án þess að mar­g­ir hafi tekið þar undir. Það sé hins vegar að brey­tast vegna þess mi­kla fjölda sem hef­ur flúið til Evr­ó­pu og vegna alm­enns ótta við aðgerðir Ríkis íslams.

„Þegar FN og Vla­ams Belang (þjóðernisflokkur FlæÂ­m­ing­ja) segj­ast vera móti innfly­t­jendum sem eru múslím­ar þá er það ekk­ert nýtt. En þegar þau ha­lda stóra ráðstefnu í Brussel þrem­ur vi­kum eftir árás­ina (í fröns­ku lestinni) þá ná þeir nýjum víddum,“ seg­ir Ca­mus og vís­ar þar til manns­ins sem var yf­i­rbugaður í lestinni á milli Ams­t­erd­am og París­ar 21. ágúst sl.

Frans­ki sagnf­ræðing­u­rinn Ni­colas Lebou­rg seg­ir að öfga þjóðernis­hrey­fing­ar hafi fengið aukið fy­lgi í Evr­ó­pu undanfarin ár vegna at­burða eins og hryðju­v­erkanna 11. sep­t­em­ber 2001 og fjár­m­álakr­epp­unnar 2008.

„Ef þú bætir þriðja atriðinu við, það er flótt­amanna­st­rau­m­num, þá ná þeir til mikils fjölda. Sérst­a­klega ef flótt­amanna­st­rau­m­u­rinn held­ur áfram,“ seg­ir Lebou­rg. Þetta sé þegar farið að koma fram í skoðanakönnunum í Evr­ó­pu.

Svíþjóðard­em­ók­rtar mæld­ust í fy­rsta ski­p­ti stærsti flokkur Svíþjóðar í skoðanakönnun sem var birt í ágúst og Vla­ams Belang er með tæÂ­plega 10% fy­lgi í skoðanakönnunum.

Í Frak­klandi taka 34% kjós­enda undir viðhorf Le Pen í málefnum innfly­t­jenda og flokki hennar er spáð góðu gengi í héraðskosningum í des­em­ber.

Hrey­fing­in PEG­IDA (Evr­ópskir föðurlandsv­inir gegn íslams­væðingu Vest­u­r­landa) nýt­ur tölu­verðs fy­lg­is í aust­u­r­hluta Þýska­lands en flestir Þjóðverjar taka hins vegar undir sjónar­mið Ang­elu Merkel, kans­lara Þýska­lands, um að taka vel á móti flótt­af­ó­lki.

Þegar my­nd­in af Ay­lan var birt í fjölm­ör­gum fjölmiðlum og fréttir bár­ust af rú­m­lega 70 manns sem köfnuðu í farang­u­rs­rý­mi flutning­a­bíls í Aust­u­r­ríki fór samúðar­by­lgja um álf­una. Jafnvel leiðtogi ít­alska Norðurband­alags­ins, sem hef­ur barist á móti innfly­t­jendum, Ma­t­t­eo Salv­ini, bauð fram hei­m­ili sitt í Mílanó fy­r­ir flótt­af­ólk. En bara þá sem voru að flýja stríð og tók fram að ef hann mætti velja á milli múslíma eða kristinna þá my­ndi hann velja kristna flótt­a­menn framy­f­ir múslíma.

Saman­t­ekt The Local

AFP
AFP
AFP
AFP
AFP
AFP
AFP
AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert