Tyrkneskir sjómenn komu auga á 18 mánaða gamalt barn fljótandi við bát þeirra. Þeir áttuðu sig fljótlega á, sér til nokkurrar skelfingar, að barnið væri á lífi.
„Bróðir, hann er á lífi, hann er á lífi!“ hrópar annar þeirra. Með snarræði sínu tókst þeim að bjarga lífi barnsins. Myndband af björguninni birtist á vef Guardian, en myndefnið kann að vekja nokkurn óhug. Í lok myndbandsins segjast þeir svo hafa látið barnið frá sér í hendur landhelgisgæslunnar, og í lokin sést barnið við góða heilsu.
Turkish fishermen rescue refugee baby off Aegean coast – videoTurkish fishermen rescue refugee baby off Aegean coast – videoWARNING: This video has graphic images that some viewers may find disturbing. Two Turkish fishermen rescue an 18-month old baby from the sea off the Aegean coast after a migrant boat capsized en route to Greece. The rescuers initially thought the toddler was dead before hearing him make a sound.
Posted by The Guardian on Sunday, October 25, 2015