Að sögn lögreglu er aðgerðum lokið í Saint Denis hverfinu í París en heimildir AFP fréttastofunnar herma að alls hafi sjö verið handteknir og tveir hafi verið drepnir.
Þrátt fyrir að aðgerðum sé lokið þá er svæðið í kringum húsið þar sem íbúðin er sem áhlaupið beindist að.
Fimm lögreglumenn særðust lítillega í áhlaupinu og sprengjuleitar hundur lögreglunnar, Diesel, var drepinn af hryðjuverkamönnum. Nú er eitt helsta myllumerkið á Twitter í Frakklandi; #jesuisunchien
Les chiens d'assaut et de recherche d'explosifs: indispensables dans les missions des opérateurs du #RAID pic.twitter.com/vb5lGjnwjO
— Police Nationale (@PNationale) November 18, 2015