Svona leit víkingaþorpið út

Leit þorpið svona út?
Leit þorpið svona út? Skjáskot af Youtube

Leifar víkingabyggðar sem vísindamenn telja sig hafa fundið á Nýfundnalandi, fundust með því að rýna í gervitunglamyndir. Á meðfylgjandi myndskeiði má sjá staðreyndir málsins, og hvernig vísindamennirnir telja að þorpið sem fannst hafi litið út.

Frétt mbl.is: Vísbendingar um víkingabyggð

 Staðurinn fannst síðasta sumar eftir að innrauðar myndavélar í mörg hundruð kílómetra fjarlægð frá jörðu sýndu merki um járnvinnslu manna.

Nán­ar til­tekið er staður­inn á suðvest­ur­strönd Ný­fundna­lands, tæp­um 500 kíló­metr­um suður af L´Anse aux Mea­dows, nyrsta odda Ný­fundna­lands, en þar fund­ust fyrstu og einu staðfestu nor­rænu minjarn­ar í Norður-Am­er­íku hingað til árið 1960.

Síðan þá hafa forn­leifa­fræðing­ar leitað án ár­ang­urs að vís­bend­ing­um um aðrar byggðir vík­inga í Am­er­íku sem hefðu verið til um 500 árum áður en Kól­umbus steig fæti á heims­álf­unni.

Frétt CNN um fundinn.



mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka