„Það eru svo margar píkur“

Utanríkisráðherra Rússlands, Sergei Lavrov.
Utanríkisráðherra Rússlands, Sergei Lavrov. AFP

Ser­gey Lavr­ov, ut­an­rík­is­ráðherra Rúss­lands, talaði tæpitungu­laust í sam­tali við frétta­mann CNN fyrr í dag, spurður um skoðun á um­mæl­um banda­ríska for­setafram­bjóðand­ans Don­ald Trump, þar sem hann sagði kon­ur leyfa fræg­um mönn­um eins og hon­um að grípa um kyn­færi þeirra.

Frétt mbl.is: „Grípa í pík­una á þeim“

„Enska er ekki móður­mál mitt, ég veit ekki hvort ég muni hljóma siðlega: Það eru svo marg­ar pík­ur í kring­um for­setafram­boð ykk­ar, á báðum hliðum, að ég kýs frem­ur að tjá mig ekki um þetta.

Frétta­kon­an Christ­ine Aman­pour gat vart annað en skellt upp úr við þessi um­mæli Lavr­ov.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert
Loka