Rússar drepið 35 þúsund í Sýrlandi

Rússnesk herþota tekur á loft.
Rússnesk herþota tekur á loft. AFP

Rúss­neski flug­her­inn hef­ur drepið 35 þúsund víga­menn í Sýr­landi síðan hann hóf árás­ir sín­ar í sept­em­ber í fyrra. Þetta sagði varn­ar­málaráðherra Rúss­lands, Ser­gei Shoigu.

Herþotur Rússa gerðu 71 þúsund loft­árás­ir og „út­rýmdu 725 æf­inga­búðum, 405 vopna­verk­smiðjum og vinnu­búðum, 1.500 hlut­um með hryðju­verka­búnaði og 35 þúsund víga­mönn­um, þar á meðal 204 yf­ir­mönn­um á jörðu niðri,“ sagði Shoigu.

Sergei Shoigu ásamt Vladimir Pútín, forseta Rússlands.
Ser­gei Shoigu ásamt Vla­dimir Pútín, for­seta Rúss­lands. AFP
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert
Loka