Eldgos hófst með hvelli

00:00
00:00

Það er óhætt að segja að gos í eld­fjall­inu Colima í Mexí­kó hafi byrjað með hvelli í síðustu viku. Magnaðar mynd­ir náðust af upp­hafi goss­ins, m.a. með vef­mynda­vél­um sem vakta það all­an sól­ar­hring­inn.

Colima er virk­asta eld­stöð Mexí­kó og eitt það virk­asta í gjörv­allri Norður-Am­er­íku. Það er einnig eitt það hættu­leg­asta. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert