Baráttan gert stjórnmálin betri

Jeremy Corbyn á kjörstað í dag.
Jeremy Corbyn á kjörstað í dag. AFP

Leiðtogi breska Verkamannaflokksins, Jeremy Corbyn, segir að stjórnmálalandslagi Bretlands hafi verið snúið á hvolf eftir að kosningaspár og fyrstu tölur benda til þess að enginn flokkur muni hafa hreinan meirihluta á þingi.

„Hver sem lokaniðurstaðan verður hefur jákvæð kosningabarátta okkar breytt stjórnmálum til hins betra,“ segir Corbyn í tísti.

Kosningaumfjöllun Sky News í beinni:

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka