Reyna að henda Trump út úr Hvíta húsinu

Scaramucci tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn.
Scaramucci tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn. AFP

Fólk inn­an veggja Hvíta húss­ins vinn­ur að því að henda Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seta þaðan út. Þetta seg­ir Ant­hony Scaramucci, fyrr­ver­andi sam­skipta­stjóri Hvíta húss­ins, sem rek­inn var í júlí aðeins tíu dög­um eft­ir að hann tók við embætt­inu.

Í viðtali við frétta­stöð ABC-sjón­varps­stöðvar­inn­ar, því fyrsta sem hann gef­ur síðan hann hætti störf­um, seg­ir hann fólk í Washingt­on vinna gegn for­set­an­um. BBC grein­ir frá.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert