Netverjar kaupa kastala

00:00
00:00

Yfir 6.500 net­verj­ar tóku hönd­um sam­an og keyptu í sam­ein­ingu kast­ala í vest­ur­hluta Frakk­lands á hálfa millj­ón evra, sem svar­ar til 61,7 millj­óna króna. Ætl­un­in er að gera kast­al­ann upp en hann þykir ægifag­ur. 

Hóp­ur­inn, Les Amis du château poitevin de La Mot­he-Chand­eniers, ætl­ar að tvö­falda fjár­hæðina og verður fénu varið í viðgerð á kast­al­an­um. Söfn­un­in fór fram á hóp­fjár­mögn­un­ar­vefn­um Darta­gn­ans.fr sem sér­hæf­ir sig í að safna fé til að bjarga menn­ing­ar­verðmæt­um eins og þess­um kast­ala frá þrett­ándu öld.

Frétt Fig­aro um söfn­un­ina

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert