„Eins og best verður á kosið“

00:00
00:00

Don­ald J. Trump, for­seti Banda­ríkj­anna, seg­ir að loft­árás­ir herja Breta, Banda­ríkja­manna og Frakka á Sýr­land í nótt, hafi farið eins og „best verður á kosið“. 

„Fram­kvæmd­in var full­kom­in í nótt. Þakk­ir til Frakk­lands og Bret­lands fyr­ir kunn­áttu þeirra og öfl­ug­an herafla,“ skrif­ar Trump í Twitter-færslu sinni.

„Árang­ur­inn hefði ekki getað verið betri. Verk­efn­inu lokið (Missi­on Accomplis­hed) skrif­ar Trump og end­ar færsl­una með upp­hróp­un­ar­merki.



Donald Trump.
Don­ald Trump. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert