Donald Trump, fráfarandi forseti Bandaríkjanna, heldur því fram að hann hafi skriflegar sannanir fyrir því að svindlað hafi verið í nýafstöðnum forsetakosningum þar í landi. Þetta kemur fram í röð twitterfærslna sem forsetinn birti á síðu sinni í dag.
Þar segist hann hafa eiðsvarnar yfirlýsingar undir höndum sem styðji þessar ásakanir hans og hamrar á því að séu vandamál í auðkenningarferli atkvæðanna hafi það áhrif á kosningarnar í heild sinni. Þá segir Trump Bandaríkin hafa glímt við kosningavandamál áður og kallar eftir inngripi Samuels Alitos, sem er dómari við hæstarétt Bandaríkjanna.
“We should look at the votes. We’re just beginning the tabulation stage. We should look at these allegations. We’re seeing a number of affidavits that there has been voter fraud. We have a history in this country of election problems. In Pennsylvania you had an order by a...
— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 8, 2020
....how these ballots were authenticated, because if there’s a problem in the system about authentication, that would seriously affect the ENTIRE ELECTION - And what concerns me is that we had over a hundred million mail-in ballot in cites like Philladelphia...
— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 8, 2020
...and Detroit with a long series of election problems (to put it mildly).” @JonathanTurley
— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 8, 2020