Sorg meðal íbúa Liege

00:00
00:00

Íbúar belg­ísku borg­ar­inn­ar Lie­ge eru í áfalli eft­ir að eig­andi hár­greiðslu­stofu, Alys­son Jadin, 24 ára, framdi sjálfs­víg á mánu­dag.  

Jadin sagðist ekki geta ráðið við fjár­hags­legt tap sem hún varð fyr­ir þegar stof­unni var lokað vegna hertra sótt­varn­a­reglna. Jadin hafði sett allt sitt spari­fé í að stofna stof­una í ág­úst. Íbúar eru æv­areiðir yfir því að henni hafi verið synjað um aðstoð af hálfu yf­ir­valda en Jadin bauð öll­um þeim sem höfðu smit­ast af Covid-19 upp á ókeyp­is klipp­ingu í sum­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert