Trump hefur yfirgefið Hvíta húsið

Trump lét friðarmerkin vera, ólíkt forvera hans Nixon.
Trump lét friðarmerkin vera, ólíkt forvera hans Nixon. AFP

Donald Trump, 45. forseti Bandaríkjanna, hefur yfirgefið Hvíta húsið og líklega í hinsta sinn.

Donald Trump og Melania ganga að þyrlunni á lóð Hvíta …
Donald Trump og Melania ganga að þyrlunni á lóð Hvíta hússins. AFP

Trump gekk ásamt forsetafrúnni Melaniu út úr Hvíta húsinu og um borð í þyrlu sem flutti forsetann á Andrews-flugherstöðina.

Kjarnorkuknötturinn fylgir forsetanum þar til á hádegi að staðartíma, þegar …
Kjarnorkuknötturinn fylgir forsetanum þar til á hádegi að staðartíma, þegar gikkfingur Bidens tekur við gjöreyðingarvopnunum. AFP

Þar mun hann halda stutt ávarp áður en hann flýgur um borð í Air Force One til Flórída, í stað þess að vera viðstaddur embættistöku Joe Biden.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert