Flugvélar lenda á frosnu stöðuvatni

00:00
00:00

Tæp­lega 800 metra löng flug­braut er opin fyr­ir al­menn­ing á stöðuvatn­inu Lake Winnipes­aukee í Alt­on Bay í rík­inu New Hamps­hire.

Flug­braut­in ligg­ur ofan á frosnu vatn­inu. Um leið og ís­inn er orðinn að minnsta kosti 30 senti­metra þykk­ur alls staðar telst vera óhætt að lenda þar litl­um flug­vél­um.

Flug­menn­irn­ir kvarta helst yfir því hversu hált er á flug­braut­inni, eins og kem­ur fram í meðfylgj­andi mynd­skeiði. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert