70% fullorðinna bólusett í ríkjum ESB

Forseti framkvæmdaráðs Evrópusambandsins, Ursula von der Leyen, segir að Evrópusambandið hafi náð markmiði sínu um að ljúka við að bólusetja 70% fullorðinna við kórónuveirunni með að minnsta kosti einum skammti í júlí.

Alls eru 57% fullorðinna fullbólusett í ríkjum Evrópusambandsins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert