Risavaxið grænmeti á sýningu

AFP

Grænmetið, sem var til sýnis á blómasýningu á Englandi í gær, var engin smásmíði.

Kálhausarnir voru risavaxnir, gúrkurnar á stærð við lambalæri og graskerin þurfti að flytja á hjólbörum.

Garðyrkjumaðurinn Peter Glazebrook hreppti fyrstu verðlaun í sérstakri keppni risagrænmetisins með þessum lauk, sem vegur 7,05 kíló.

AFP
AFP
AFP
AFP
AFP
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert