Risavaxið grænmeti á sýningu

AFP

Græn­metið, sem var til sýn­is á blóma­sýn­ingu á Englandi í gær, var eng­in smá­smíði.

Kál­haus­arn­ir voru risa­vaxn­ir, gúrk­urn­ar á stærð við lamba­læri og grasker­in þurfti að flytja á hjól­bör­um.

Garðyrkjumaður­inn Peter Glaze­brook hreppti fyrstu verðlaun í sér­stakri keppni risa­græn­met­is­ins með þess­um lauk, sem veg­ur 7,05 kíló.

AFP
AFP
AFP
AFP
AFP
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert