Óbólusettir sjúklingar ætla í bólusetningu

00:00
00:00

Nýj­ustu töl­ur frá ICC Ca­salpalocco-sjúkra­hús­inu í Róm á Ítal­íu sýna að mik­ill meiri­hluti Covid-19-sjúk­linga á gjör­gæslu­deild þess er óbólu­sett­ur.

Núna ætla sjúk­ling­ar sem áður voru mót­falln­ir bólu­setn­ing­um og aðrir sem misstu af þeim af fara í bólu­setn­ingu um leið og þeir geta, eins og kem­ur fram í meðfylgj­andi mynd­skeiði. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert