Draumurinn eyðilagður

Antonov 225.
Antonov 225. Víkurfréttir/Hilmar Bragi

Stærstu flugvél heims, Antonov AN-225, hefur verið grandað af innrásarher Rússa. Frá þessu greinir Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínu.

Flugvélin hefur verið kölluð Mriya sem þýðir Draumur á úkraínsku. 

Flugvélin var hönnuð og byggð á síðustu árum Sóvíetríkjanna. Hún var upprunalega byggð til þess að bera geimskutlur.

Hún hefur verið notuð sem fraktflugvél en hefur lítið flogið undanfarin ár.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert