Karl III. krýndur Bretakonungur

Erkibiskupinn Justin Welby setur kórónuna á höfuð Karls.
Erkibiskupinn Justin Welby setur kórónuna á höfuð Karls. AFP/Jonathan Brady

Karl III. Bretakonungur hefur verið krýndur við hátíðlega athöfn í Westminster Abbey. Krýningin var sú fyrsta í Bretlandi í 70 ár.

Um 2.300 gestir eru viðstaddir athöfnina, þar á meðal erlendir þjóðarleiðtogar og konungborið fólk víðs vegar að úr heiminum.

Íslensku forsetahjónin eru þar á meðal.

Kamilla, eiginkona Karls, var jafnframt krýnd drottning af erkibiskupnum Justin Welby, skömmu eftir að Karl var krýndur.

Karl gengur af stað með kórónuna.
Karl gengur af stað með kórónuna. AFP/Richard Pohle
Kamilla drottning með kórónuna.
Kamilla drottning með kórónuna. AFP
AFP/Jonathan Brady
Karl III. í Westminster Abbey.
Karl III. í Westminster Abbey. AFP/Victoria Jones
Karl með kórónuna.
Karl með kórónuna. AFP/Emmanuel Dunand
Karl og Kamilla í Westminster Abbey.
Karl og Kamilla í Westminster Abbey. AFP/Yui Mok
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert