Javier Milei nýr forseti Argentínu

Milei fagnar sigri ásamt kærustu sinni Fatima Florez.
Milei fagnar sigri ásamt kærustu sinni Fatima Florez. AFP/Emiliano Lasalvia

Javier Milei bar sig­ur úr být­um í for­seta­kosn­ing­un­um í Arg­entínu seint í gær­kvöldi með tæp­lega 56% at­kvæða. And­stæðing­ur hans, fjár­málaráðherr­ann Sergio Massa, hlaut um 44% at­kvæða.

Milei hef­ur heitið því að binda enda á niður­sveifl­una í efna­hag lands­ins síðustu ára­tugi.

„Í dag hefst end­ur­bygg­ing Arg­entínu. Í dag er upp­hafið að endi niður­sveiflu Arg­entínu,” sagði hann.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert