Ísraelsher drap fimm hermenn úr eigin röðum

Ísraelskir hermenn á Gasasvæðinu í gær.
Ísraelskir hermenn á Gasasvæðinu í gær. AFP

Ísra­els­her drap fimm her­menn úr eig­in röðum í árás­um á norður­hluta Gasa­svæðis­ins í gær. Þar hafa hörð átök geisað á milli Ísra­els og liðsmanna Ham­as-sam­tak­anna síðustu daga.

Þegar AFP-frétta­stof­an bað tals­mann Ísra­els­hers um að staðfesta fregn­ir um að her­menn­irn­ir fimm hefðu fallið eft­ir skotárás hers­ins svaraði hann því ját­andi.

Reykur á Gasasvæðinu eftir sprengingu í gær.
Reyk­ur á Gasa­svæðinu eft­ir spreng­ingu í gær. AFP/​Jack Guez
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert