Bálreiður og kallar eftir vopnahléi

Macron kallar eftir vopnahléi í Palestínu.
Macron kallar eftir vopnahléi í Palestínu. AFP/Lewis Joly

Emm­anu­el Macron, for­seti Frakk­lands, seg­ist vera bál­reiður vegna árása Ísra­els­hers á borg­ina Rafah á Gasa­svæðinu með til­heyr­andi mann­falli.

For­set­inn kall­ar eft­ir taf­ar­lausu vopna­hléi og virðingu fyr­ir alþjóðleg­um lög­um, á sam­fé­lags­miðlin­um X.

Hann seg­ir eng­in ör­ugg svæði leng­ur vera til staðar í Rafah fyr­ir al­menna borg­ara Palestínu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert