Mjótt á munum degi fyrir kosningar

Bandaríkjamenn velja sér nýjan forseta á morgun.
Bandaríkjamenn velja sér nýjan forseta á morgun. AFP/Elijah Nouvelage

Banda­ríkja­menn ganga til kosn­inga á morg­un og velja á milli Don­alds Trumps, fyrr­ver­andi for­seta og nú for­setafram­bjóðanda re­públi­kana, og Kamölu Harris for­setafram­bjóðanda demó­krata.

Erfitt er að spá um úr­slit for­seta­kosn­ing­anna en mjótt er á mun­um í skoðana­könn­un­um í sveiflu­ríkj­un­um. Þegar meðaltal þeirra er tekið sam­an má sjá að fylg­is­mun­ur­inn er inn­an skekkju­marka í flest­um þeirra.

Sam­kvæmt síðustu könn­un New York Times yrði Harris næsti for­seti. Könn­un­ar­fyr­ir­tækið Atlas­In­tel gaf í gær út sína síðustu könn­un í sveiflu­ríkj­un­um. Sam­kvæmt þeim niður­stöðum yrði Trump næsti for­seti. 

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert