Meirihluti andvígur ESB-umsókn

AP

Meirihluti þátttakenda í könnun, sem gerð var fyrir Stöð 2 og Fréttablaðið, var andvígur því að sótt verði um aðild að Evrópusambandinu. Voru 53,9% þeirra sem tóku afstöðu andvíg aðildarumsókn en 46,1% hlynnt. Meirihluti kjósenda samfylkingarinnar var hlynntur aðild eða 77,5 prósent en stuðningur kjósenda annarra flokka var mun minni.

mbl.is

Innlent — Fleiri fréttir

Í dag

Í gær

Loka