Norrænu ríkin skilin

Frá fundi norrænu forsætisráðherranna á Íslandi í síðasta mánuði. Frá …
Frá fundi norrænu forsætisráðherranna á Íslandi í síðasta mánuði. Frá vinstri, forsætisráðherra Finnlands, Matti Vanhanen, norski forsætisráðherrann, Jens Stoltenberg, Jóhanna Sigurðardóttir, Anders Fogh Rasmussen fforsætisráðherra Danmerkur og Fredrik Reinfeldt, forsætisráðherra Svíþjóðar. Reuters

 Eiríkur Bergmann Einarsson, prófessor á Bifröst, skrifar grein í breska blaðið Guardian í dag, þar sem hann segir m.a. að norrænu ríkin sem áður voru í bandalagi séu skilin þrátt fyrir að þau vilji kannski ekki viðurkenna það. Það skýrist af því að þrjú þeirra séu aðilar að Evrópusambandinu, Danmörk, Finnland og Svíþjóð, en Ísland og Noregur standi enn fyrir utan sambandið.

Eiríkur skrifar greinina í tilefni af skýrslu Thorvalds Stoltenberg um aukið samstarf Norðurlandanna í utanríkis og varnarmálum.

Grein Eiríks Bergmann í heild 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Innlent — Fleiri fréttir

Í gær