Enginn barinn til ásta á ESB

Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra og Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra telja að deilur um einfalda eða tvöfalda þjóðaratkvæðagreiðslu standi ríkisstjórnarsamstarfinu ekki fyrir þrifum og Össur telur að frumvarp um umsókn um aðild að Evrópusambandinu muni ganga í gegn í næstu viku.

Ögmundur Jónasson segir að vissulega sé deilt innan vébanda Vinstri grænna um aðildarumsókn að ESB og hvort eigi að bjóða þjóðinni upp á einfalda eða tvöfalda þjóðaratkvæðagreiðslu um málið en tekur fram að það valdi ekki titringi í stjórnarsamstarfinu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Innlent — Fleiri fréttir

Í dag

Í gær