Rætt um ESB á Alþingi í dag

Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er það Ásmundur Einar Daðason sem stendur …
Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er það Ásmundur Einar Daðason sem stendur að tillögunni ásamt sjálfstæðismönnum mbl.is

Þingsályktunartillaga um aðild Íslands að Evrópusambandinu verður rædd á Alþingi í dag en þingfundur hefst klukkan 10:30. Líkt og fram hefur komið þá funduðu fulltrúar stjórnarandstöðunnar og einn þingmaður Vinstri grænna um breytingartillögu sem gerir ráð fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort eigi að fara í aðildarviðræður, það er tvöfalda þjóðaratkvæðagreiðslu.

Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er það Ásmundur Einar Daðason, þingmaður VG, sem mun standa að þingmannatillögunni ásamt sjálfstæðismönnum.


mbl.is

Innlent — Fleiri fréttir

Í dag

Í gær

Föstudaginn 10. janúar