Landbúnaðarskýrslan birt

Utanríkisráðuneytið hefur birt á vef sínum bakgrunnsskýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um stöðu landbúnaðar Íslands innan ESB.

Skýrslan var unnin fyrir nefnd stjórnvalda og hagsmunaaðila þar sem leitast er við að leggja mat á stöðu íslenskra búa innan ESB miðað við þá lausn sem Finnland samdi um við aðild að ESB.

mbl.is

Innlent — Fleiri fréttir

Í dag

Í gær

Loka