Blendnar tilfinningar

Steingrímur J. Sigfússon sagði að það bærðust blendnar tilfinningar í hans brjósti að lokinni kosningu þar sem hann studdi þá tillögu að farið yrði í aðildarviðræður við ESB. Hann sagði jafnframt að nú yrði óvissu eytt og þjóðsögur um aðild afsannaðar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Innlent — Fleiri fréttir

Í gær

Föstudaginn 17. janúar

Loka