Evrópusinnar ættu að hafa áhyggjur

00:00
00:00

Bjarni Bene­dikts­son sagði að Evr­óp­us­inn­ar ættu að hafa áhyggj­ur af öll­um þeim fyr­ir­vör­um og varnögl­um sem slegn­ir hafa verið í upp­hafi um­sókn­ar­ferl­is­ins inn í Evr­ópu­sam­bandið.

 Bjarni  Bene­dikts­son formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins seg­ir að kosn­ing­in um um­sókn Íslands um aðild að Evr­ópu­sam­band­inu hafi ein­ung­is verið fyrsta skrefið í löngu ferli sem nú er hafið og að Evr­óp­us­inn­ar ættu að hafa áhyggj­ur af því hvernig til máls­ins var stofnað vegna fjöl­margra fyr­ir­vara og varnagla sem hafa verið slegn­ir.


mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Innlent — Fleiri fréttir

Í dag

Loka