Evrópusinnar ættu að hafa áhyggjur

Bjarni Benediktsson sagði að Evrópusinnar ættu að hafa áhyggjur af öllum þeim fyrirvörum og varnöglum sem slegnir hafa verið í upphafi umsóknarferlisins inn í Evrópusambandið.

 Bjarni  Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins segir að kosningin um umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu hafi einungis verið fyrsta skrefið í löngu ferli sem nú er hafið og að Evrópusinnar ættu að hafa áhyggjur af því hvernig til málsins var stofnað vegna fjölmargra fyrirvara og varnagla sem hafa verið slegnir.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Innlent — Fleiri fréttir

Í gær

Mánudaginn 20. janúar