Fjölþætt sannfæring

Svandís Svavarsdóttir þingmaður VG segist hafa kosið samkvæmt sannfæringu sinni í kosningunni um aðildarumsókn að Evrópusambandinu í dag og vísar á bug ásökunum um svipuhögg og flengingar innan flokksins.

Svandís vísar á bug þeirri skoðun sem Birgir Ármannson lét í ljós er hann gerði grein fyrir sínu atkvæði við kosninguna að þingmenn Vinstri grænna hefðu þurft að þola svipuhögg og flengingar áður en kosið var um málið á Alþingi.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Innlent — Fleiri fréttir

Í gær

Mánudaginn 20. janúar