Leyfir mönnum að kæla sig

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra sagði daginn í dag vera gleðidag og að kosningin um aðildarumsókn í Evrópusambandið hafi verið spennandi þrátt fyrir að hún hafi ekki komið honum á óvart.

Össur telur að málin hafi þróast Íslendingum í vil innan Evrópusambandsins og hann segist vera bjartsýnn á að við fáum að halda okkar hlut hvað auðlindir okkar snertir.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Innlent — Fleiri fréttir

Í gær

Mánudaginn 20. janúar