Missti aldrei trúna

 Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra var að vonum ánægð með niðurstöðu kosningarinnar um aðildarumsókn í Evrópusambandið og sagðist aldrei hafa misst trúna.

 Í dag var tillaga um að leggja inn aðildarumsókn hjá Evrópusambandinu samþykkt á Alþingi með 33 atkvæðum gegn 28 en 2 þingmenn sátu hjá.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Innlent — Fleiri fréttir

Í gær

Mánudaginn 20. janúar