Þrír framsóknarmenn styðja viðræður

Siv Friðleifsdóttir, Framsóknarflokki, og Árni Páll Árnason, Samfylkingu fylgjast með …
Siv Friðleifsdóttir, Framsóknarflokki, og Árni Páll Árnason, Samfylkingu fylgjast með ESB umræðu á Alþingi mbl.is/Ómar

Þrír þingmenn Framsóknarflokksins, Birkir Jón Jónsson, Guðmundur Steingrímsson og Siv Friðleifsdóttir hafa greitt atkvæði með því að fara í aðildarviðræður við Evrópusambandið. Aðrir þingmenn flokksins hafa greitt atkvæði gegn tillögunni.

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, VG, sat hjá líkt og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Margrét Tryggvadóttir.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Innlent — Fleiri fréttir

Í dag