Umsóknin metin í samræmi við staðlað ferli ESB

Fredrik Reinfeldt forsætisráðherrra Svíþjóðar
Fredrik Reinfeldt forsætisráðherrra Svíþjóðar Reuters

Fredrik Reinfeldt, forsætisráðherra Svíþjóðar fagnar þeirri ákvörðun Alþingis Íslendinga að ganga til aðildarviðræðna við Evrópusambandið.

 „Ég fagna þeirri ákvörðun íslenska þingsins að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Umsóknin verður metin í samræmi við staðlað ferli ESB,” sagði hann en svíar fara nú með formennsku innan framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins
mbl.is

Innlent — Fleiri fréttir

Í gær

Loka