Úttekt Eiríks á vef Guardian

Greinin á vef Guardian.
Greinin á vef Guardian.

Breska dagblaðið The Guardian birtir úttekt Eiríks Bergmann stjórnmálafræðings á þeirri stöðu sem nú er komin upp í íslenskum stjórnmálum á vef sínum. Eíríkur veltir þeirri spurningu fyrir sér hvort niðurstaðan þýði að Ísland stefni á Evrópusambandið.

Eíríkur segir að Icesave-samningurinn sé sá óvinsælasti á Íslandi frá árinu 1262, þegar Íslendingar gengu Noregskonungi á hönd með Gamla sáttmála.

Með Icesave sé hverjum Íslendingi gert að greiða hærri upphæð en Þjóðverjum í kjölfar Versalasamningsins.

Hann segir flesta hagfræðinga sammála um að ekki sé hægt að koma á stöðugleika í gengi krónunnar.

Greinin er aðgengileg hér.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Innlent — Fleiri fréttir

Í dag

Í gær