Erfiðar viðræður

Olli Rehn
Olli Rehn Reuters

Olli Rehn, sem fer með stækk­un­ar­mál sam­bands­ins inn­an fram­kvæmda­stjórn­ar­inn­ar, fagn­ar ákvörðun Íslend­inga og því að stækk­un sam­bands­ins nái hugs­an­lega brátt til norðvest­ur­horns Evr­ópu. Í frétt­um Rík­is­sjón­varps­ins var haft eft­ir Rehn að samn­ingaviðræðurn­ar gætu þó reynst erfiðar. „Fram­haldið velt­ur á því hve snún­ar viðræðurn­ar við Íslend­inga verða. Og þá einkum í sjáv­ar­út­vegs og land­búnaðar­mál­um,“ sagði Rehn.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Innlent — Fleiri fréttir

Í dag

Í gær

Þriðjudaginn 22. apríl