Segir aðildarumsókn að ESB vera í uppnámi

Þorsteinn Pálsson
Þorsteinn Pálsson mbl.is/RAX

Þorsteinn Pálsson segir aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu vera í uppnámi. „Enn hefur ekki verið gerð alvörutilraun til þess að fá stjórnarandstöðuflokkana með í þetta ferli. Það þarf breiðan pólitískan bakgrunn og breitt pólitískt bakland eigi að ljúka málinu þannig að þjóðin fái samning sem hún getur fellt sig við,“ segir Þorsteinn.

Hann telur utanríkisráðherra vilja breiða samstöðu um málið en segir formenn stjórnarflokkanna hafa sýnt þeim áherslum lítinn skilning. Málið gæti því lent í blindgötu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Innlent — Fleiri fréttir

Í dag

Í gær