Lánar ESB Íslandi?

Evrópusambandið, höfuðstöðvar, Brussel.
Evrópusambandið, höfuðstöðvar, Brussel. AP

Þrátt fyr­ir að Rúss­ar hafi gengið úr skaft­inu sem lán­veit­end­ur inn­an vé­banda áætl­un­ar AGS og stjórn­valda tel­ur sjóður­inn að fjár­mögn­un áætl­un­ar­inn­ar sé tryggð. Til­tek­ur sjóður­inn þar að í stað 500 millj­ón Banda­ríkja­dala láns frá Rúss­um megi eiga von á 150 millj­ón dala láni frá Evr­ópu­sam­band­inu, að því er fram kem­ur í Morgun­korni Íslands­banka.

Þar kem­ur fram að fyrst hafi verið imprað á láni frá ESB á haust­dög­um án þess að til­greint væri ná­kvæm­lega um hvað væri að ræða.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Innlent — Fleiri fréttir

Í gær

Þriðjudaginn 25. mars